Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
Miðvikudagur, 17. september 2008
Nýr Frændi kominn í heiminn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. september 2008
Hvað er að gerast
Það er ekkert að segja um Langá frábær aðstaða og góður andi þegar komið er í hús viðtökur yndislegar hjá öllum og Yngvi Hrafn til í gefa upplýsingar eins og honum er lagið en ég ætla ekkert að segja meira heldur sýna það í mynd hvað gerðist og allt var óveiðanlegt.
hér koma myndir fyrir og eftir
fyrir
Eftir
svo eru nýjar myndir í albúmi veiði 2008.
Kv Acefly
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 15. september 2008
Gaman gaman þar er komið nýtt leynivopn
Nú er komið af því að maður fari í næsta veiðitúr en það er í Langá þann 16 sept og það er ekki spáð góðu veðri rok og rigning og stormur,þetta er nú að verða komið í vana nú síðast í Grímsá en það er ekki fyrsta sinn.
Fyrir nokkrum árum vorum við félagarnir með veiðihóp sem var lifandi í rúmlega 2 ár en hann hét því flotta nafni Stormflugan og það var ekki að segja að það var varla sá veiðitúr sem farið var í sem ekki var rok og rigning þannig að hann var bara lagður niður í einum storminum en þetta er farið að minna mana of mikið á þessi ár sem hann var við lífi en nóg um það .
við erum að fara eins og segir í Langá og þar verður nýja leynivopnið sett undir sem er búin að gefa þá nokkra síðustu misseri en það var ekki búið að gefa henni nafn en nú er komið af því að gera það og að sjálfsögðu heitir hún nafni sem við á síðan hjá mér heitir acefly.blog .is þannig að flugan heitir þess vegna Acefly.blog.is og kemur mynd af henni hér að neðan þetta er túba og er gerð í nokkrum útgáfum en þessi varð sterkust.Það kemur betri mynd síðar.
Ég mun láta heyra í mér hvort gefi í Langá
Þannig að við skulum vona að hún reynist vel það sem eftir er af sumri en það eru nokkrir túrar eftir.
Kv
Acefly
Bloggar | Breytt 17.9.2008 kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. september 2008
Laxá í kjós
Sælir
Það er nú ekki mikið að segja um hvernig gekk í Laxá í kjós við vorum þar þann 5 sept til 7 og var rigning og rok.
Fyrsta vaktin var farið upp á svæði 5 en það er efsta svæðið í Laxá og það byrjaði eins og það endaði vaktin var fisklaus hjá okkur tökur voru slæmar allan veiðitúrinn og fisklaus vorum við báðir og vorum við ekki þeir einu um það.
En til að segja langa sögu stutta komu á land í þessu holli 23 fiskar og einn var yfir sextán pund en var hann drepinn sem er ekki eins og reglur tala um en var hann særður á kviði og talinn það illa að hann hefði ekki hugað líf en það segir nú samt í reglum í Laxá í kjós að öllum fiski skal sleppt yfir 70cm og særður fiskur skal njóta vafans,meira skal ekki sagt um það.
kv Acefly
Bloggar | Breytt 17.9.2008 kl. 20:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið