Leita í fréttum mbl.is

Gaman gaman þar er komið nýtt leynivopn

Nú er komið af því að maður fari í næsta veiðitúr en það er í Langá þann 16 sept og það er ekki spáð góðu veðri rok og rigning og stormur,þetta er nú að verða komið í vana nú síðast í Grímsá en það er ekki fyrsta sinn.

Fyrir nokkrum árum vorum við félagarnir með veiðihóp sem var lifandi í rúmlega 2 ár en hann hét því flotta nafni Stormflugan og það var ekki að segja að það var varla sá veiðitúr sem farið var í sem ekki var rok og rigning þannig að hann var bara lagður niður í einum storminum en þetta er farið að minna mana of mikið á þessi ár sem hann var við lífi en nóg um það .

við erum að fara eins og segir í Langá og þar verður nýja leynivopnið sett undir sem er búin að gefa þá nokkra síðustu misseri en það var ekki búið að gefa henni nafn en nú er komið af því að gera það og að sjálfsögðu heitir hún nafni sem við á síðan hjá mér heitir acefly.blog .is þannig að flugan heitir þess vegna Acefly.blog.is og kemur mynd af henni hér að neðan þetta er túba og er gerð í nokkrum útgáfum en þessi varð sterkust.Það kemur betri mynd síðar.

Ég mun láta heyra í mér hvort gefi í LangáPICT1499

Þannig að við skulum vona að hún reynist vel það sem eftir er af sumri en það eru nokkrir túrar eftir.

Kv

Acefly


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband