Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2008

Síðasta ferð sumarsins í veiði

Jæja hana nú það er komið að því að síðasti túrinn er genginn í garð er við ætlum félagarnir í Rangá í fría veiði og halda áfram í víkurflóðið og enda hjá honum vini mínum honum Friðjóni.

En segi meira um það þegar við komum til baka  

iup

kv Acefly 


Maríulax og Boltar í Vatnsá

 

 

 

 

 

PICT1637Mar�ulaxinn Vig�ur

Það var mikið að gerast í Vatnsá við vík í Mýrdal Það var farið seint af stað morguninn þann 9 Október eða klukkan 9:30

með í för var Strákurinn minn hann Jósef Ari en það átti að koma honum í maríulaxinn sinn en hann hefur verið spenntur fyrir þessum veiðitúr í marga daga áður en farið var af stað.

Fleiri sem voru með okkur var Daníel Dagbjartsson kallaður Conehead  og Bróðir hans Sigurður kallaðu Dr house.       
Og til að festa allt í minni kom hann Karl Lúðvíksson betur þekktur sem kalli Lú til mynda  fyrir þátt sinn Veitt með vinum sería 4.

Allt gekk upp það komu 54 fiskar á land þar af 51 Lax og 3 Sjóbirtingar og var Kalli með mér í För, fékk hann Flottan Sjóbirting í Hauksholu sjá mynd til hliðar í veiðimyndir 2008 en hann var um 8-10 pund þegar við komum uppí Frúarhyl sagði Kalli sjáið þetta, flottur fiskur sem að hann var  með og segir þessi gullnu setningu Toppið þetta strákar .

Í þessum orðum fer Dr House í frúarhylinn og kastar og reynir að klöngrast til að setjast  á steinn þarna við hylinn en hann á erfitt með gang svona eins og hann House í þáttunum, en hvað gerist það er rifið í og þetta er ekkert smá tröll sem er þarna á ferðinni eftir þó nokkra viðureign er þessu tundurskeyti landað upp kemur  þessi rosa Sjóbirtingur 17,4pund það var lítið sem kom upp úr honum Kalla eftir þessa viðureign.

En til að gera þetta svolítið spennandi þá náðist þessi viðureign að hluta til á myndband hjá honum Kalla og býðst ég við að þetta komi í veitt með vinum sería 4 sem verður sýnt á Sýn.

En það var margt sem gerðist í Vatnsá og er  þetta góður endir á blautu sumri. 

Sigur�ur ��ru nafni House me� 17,4 punda sj�birting � vatns�

 

 

 

 

 

Sj�birtingur �r Vatns� 17,4 pund

 

 

 

 

 

 

 

Kv Acefly og Fly only

 

 


Tungufljót búið Vatnsá næst

Sælir félagar þá er búið að fara í Tungufljótið en eins og hefur komið fram á vef  svfr.is þá er veiði búin að vera frekar dræm þar og það er nokkuð satt við fengum 9 stk og veður mjög leiðinlegt.

 

En nú er verið að undir búa næstu ferð en það er í Vatnsá þann 9 okt.

við skulum vona að veður verður nokkuð gott það er að segja ekki mikill rigning það er komið nóg af því hjá mér finnst mér sett fleiri fréttir þegar að veiðiferðin er búin var frekar lengi að láta heyra í mér núna.

 

kv

Aceflytopbanner_right


Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband