Leita í fréttum mbl.is

Laxá í kjós

Sælir

Það er nú ekki mikið að segja um hvernig gekk í Laxá í kjós við vorum þar þann 5 sept til 7 og var rigning og rok.PICT1468

Fyrsta vaktin var farið upp á svæði 5 en það er efsta svæðið í Laxá og það byrjaði eins og það endaði vaktin var fisklaus hjá okkur tökur voru slæmar allan veiðitúrinn og fisklaus vorum við báðir og vorum við ekki þeir einu um það.

En til að segja langa sögu stutta  komu á land í þessu holli 23 fiskar og einn var yfir sextán pund en var hann drepinn sem er ekki eins og reglur tala um en var hann særður á kviði og talinn það illa að hann hefði ekki hugað líf en það segir nú samt í reglum í Laxá í kjós að öllum fiski skal sleppt yfir 70cm og særður fiskur skal njóta vafans,meira skal ekki sagt um það.

kv Acefly


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband