Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Flugur til sölu

Jæja nú er hægt að kaupa mínar flugur sem ég hef notað í allmörg ár. Þetta eru Laxaflugur og hafa verið leynivopn mín en eins og alltaf, þá eitthvað sem maður heldur fyrir sjálfan sig svona í nokkur ár í viðbót. Ef menn hafa áhuga þá endilega senda mér...

Nú er allt að gerast

Veiðin er farinn á fullt hjá mörgum veiðimanninum og mikið er af stórfiskum sem eru að koma á land en til að gera þetta stutt þá er ekkert að gerast hjá mér í veiðinni fyrr en í byrjun ágúst en þá fer ég í efri haukadalsá með family. Annars er það að...

Hítará 20júní-22júní

Þá er fyrsti laxatúrinn liðinn og var veðrið eins og á spáni í Ágúst sem sagt ekki gott til að fara að veiða Lax. Við Byrjuðum að stoppa í Langá til að ath hvort eitthvað væri komið af Laxi þar en ekkert sást í sjávarfossi og ekkert sást í Krókudíl en...

Nýjar veiðifréttir

Það var farið til veiða í dag Fimmtudag til Þingvalla við vorum komnir kl 7:30 og byrjaðir að veiða kl 8:00. Það var flott veður smá gola og hiti um 10 Stig. Það komu Fimm fiskar á land 4 Urriðar og 1 Bleikja um 5 pund Urriðarnir voru frá 1 pundi til 4...

Tungufljót veiðistaðalýsing

Veiðistaðalýsing á Tungufljóti í Skaftafellssýslu Tungufljót í Skaftafellsýslu er gamalkunnugt svæði sem ætti að vera vel kynnt meðal félagsmanna SVFR. Hins vegar hafa árlega orðið miklar breytingar á eðli veiðistaða í Tungufljóti og áin jafnvel skipt um...

Miðfjarðará silungasvæðið

Ég ætla að fara í gegnum þessa helstu staði sem eru merktir(eða ómerktir) og hvernig mín reynsla er við að veiða þá. Allir hyljirnir fyrir ofan brú eru hluti af svokölluðum Melstaðaeyrum. Þeir eiga það allir sameiginlegt að þeir geta breyst mjög mikið...

Á veiðislóð

Fór aftur á Þingvöll það var frábært veður logn og 9 stiga hiti. það komu tveir urriðar á land svona um 6-8 pund teknir á spúnn af Bát þetta voru veiðimenn sem hafa verið við veiðar í nokkur ár á Þingvöllum. Ein bleikja um pund af stærð og mikið af fiski...

Nýjar fréttir

Jæja þá er maður búin að skjótast á Þingvöll,það var ekki mikið að gerast fengum 3 fiska frá 1pund og uppí 3 pund. það var nokkuð mikið rok en það var alveg hægt að kasta. hann tók Peacock og svo tók hann hommann með hattinn en hann er búin að gefa...

Að sleppa stórfiski

Staðreyndir að VEIÐA & SLEPPA virkar mjög vel fyrir Vatnsdalsá hvað varðar seiðafjölda í ánni, hinsvegar og eins og menn hafa alltaf sagt, ráðum við engu um breytar aðstæður í sjónum, það er að segja heitara loftslag. Stór laxar eru til á nokkrum stöðum...

Tarpon veiðar á Kúbu

Guðni frændi var að veiða í tvær vikur á Kúbu og fannst þetta alveg geggjað ævintýri, hann var á Bonefish og Tarpon. hann var að koma heim til Danmörku og sendi mér myndir þeir tóku nokkra Tarpon fiska en einn var stærri og hér er mynd af honum. þakka ég...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband