Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Af veiðislóðum

Smá veiðitúr var farinn í meðalfellsvatn. Það var kalt eins og sést á myndum,nokkrar tökur en ekki kom fiskur á land hjá okkur voru menn samt að taka einn og einn á land þá aðallega við tangann Vestanmegin við vatnið. Menn voru ekki lengi við...

Annað sjónarhorn

Það eru ekki bara verið að veiða í vötnum. Nei það eru menn sem veiða frá landi í sjó þeir voru margir við veiðar þann 20 Apríl síðastliðin. Peter Thyne, Steven og vinir þeirra voru við veiðar í Örfisey ekkert var að ganga upp hjá þeim einn og einn kom á...

Hvað er að gerast á veiðislóðum

Það er ekki mikið að gerast á veiðislóðum. Nema kannski að það aðeins byrjað gefa í Meðalfellsvatni og eins og alltaf á þessum tíma þá koma oft þessir stóru. Vífilstaðavatn er ekki að gefa mikið nema þennan stóra urriða sem kom á land þar ? Grímsá er...

Grímsá uppdate

Jæja þá er fyrsta ferðin komin í hús sem var farinn í Grímsá. Þetta byrjað í húsinu sem var bara flott en það er húsið við Tungná. það var blandað í glösin og póker spilin sett á borðið, þegar menn voru búnir að vera spila nánast alla nóttina fóru menn...

Það er kalt á veiðislóð

Jæja nú eru fyrstu fréttir komnar af veiði þann 1 Apríl.Það var kalt í morgunsárið þegar menn settu stangir saman og fóru til veiða,heyrst hafði frá því að menn þurftu að brjóta sig í gegnum klakann en ekki stoppaði það menn. Þrátt fyrir kulda var veiði...

Veiðifélagi í Afríku að veiða

Hann Þórður Daði er í Afríku að veiða fiska sem er ekki mikið talað um hér á landi en hann hefur verið oft þar, enda býr hann þar þegar hann er ekki á Íslandi. þessi fiskur heitir Catfish og er að ég held 15-20 pund,hann veiðist á kvöldin því þá er best...

« Fyrri síða

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband