Færsluflokkur: Bloggar
Laugardagur, 26. apríl 2008
Af veiðislóðum
Smá veiðitúr var farinn í meðalfellsvatn. Það var kalt eins og sést á myndum,nokkrar tökur en ekki kom fiskur á land hjá okkur voru menn samt að taka einn og einn á land þá aðallega við tangann Vestanmegin við vatnið. Menn voru ekki lengi við...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 26. apríl 2008
Annað sjónarhorn
Það eru ekki bara verið að veiða í vötnum. Nei það eru menn sem veiða frá landi í sjó þeir voru margir við veiðar þann 20 Apríl síðastliðin. Peter Thyne, Steven og vinir þeirra voru við veiðar í Örfisey ekkert var að ganga upp hjá þeim einn og einn kom á...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. apríl 2008
Hvað er að gerast á veiðislóðum
Það er ekki mikið að gerast á veiðislóðum. Nema kannski að það aðeins byrjað gefa í Meðalfellsvatni og eins og alltaf á þessum tíma þá koma oft þessir stóru. Vífilstaðavatn er ekki að gefa mikið nema þennan stóra urriða sem kom á land þar ? Grímsá er...
Bloggar | Breytt 1.5.2008 kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 6. apríl 2008
Grímsá uppdate
Jæja þá er fyrsta ferðin komin í hús sem var farinn í Grímsá. Þetta byrjað í húsinu sem var bara flott en það er húsið við Tungná. það var blandað í glösin og póker spilin sett á borðið, þegar menn voru búnir að vera spila nánast alla nóttina fóru menn...
Bloggar | Breytt 8.4.2008 kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Það er kalt á veiðislóð
Jæja nú eru fyrstu fréttir komnar af veiði þann 1 Apríl.Það var kalt í morgunsárið þegar menn settu stangir saman og fóru til veiða,heyrst hafði frá því að menn þurftu að brjóta sig í gegnum klakann en ekki stoppaði það menn. Þrátt fyrir kulda var veiði...
Bloggar | Breytt 3.4.2008 kl. 12:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 31. mars 2008
Veiðifélagi í Afríku að veiða
Hann Þórður Daði er í Afríku að veiða fiska sem er ekki mikið talað um hér á landi en hann hefur verið oft þar, enda býr hann þar þegar hann er ekki á Íslandi. þessi fiskur heitir Catfish og er að ég held 15-20 pund,hann veiðist á kvöldin því þá er best...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið