Leita í fréttum mbl.is

Tarpon veiðar á Kúbu

Tarpon tekur fluguna

Guðni frændi var að veiða í tvær vikur á Kúbu og fannst þetta alveg geggjað ævintýri, hann var á Bonefish og Tarpon.

 

hann var að koma heim til Danmörku og sendi mér myndir þeir tóku nokkra Tarpon fiska en einn var stærri og hér er mynd af honum.

þakka ég honum fyrir myndirnar.

kv Acefly 

Guðni Frændi með Tarpon


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband