Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Tarpon veiðar á Kúbu

Tarpon tekur fluguna

Guðni frændi var að veiða í tvær vikur á Kúbu og fannst þetta alveg geggjað ævintýri, hann var á Bonefish og Tarpon.

 

hann var að koma heim til Danmörku og sendi mér myndir þeir tóku nokkra Tarpon fiska en einn var stærri og hér er mynd af honum.

þakka ég honum fyrir myndirnar.

kv Acefly 

Guðni Frændi með Tarpon


Af veiðislóðum

PICT1265 PICT1264

 

 

 

 

 

 

 

 

 Smá veiðitúr var farinn í meðalfellsvatn.

Það var kalt eins og sést á myndum,nokkrar tökur en ekki kom fiskur á land hjá okkur voru menn samt að taka einn  og einn á land þá aðallega við tangann Vestanmegin við vatnið.

Menn voru ekki lengi við veiðar. 

PICT1270 PICT1269


Annað sjónarhorn

PICT1260

Það eru ekki bara verið að veiða í vötnum.

Nei það eru menn sem veiða frá landi í sjó þeir voru margir við veiðar þann 20 Apríl síðastliðin.

Peter Thyne, Steven og vinir þeirra voru við veiðar í Örfisey ekkert var að ganga upp hjá þeim einn og einn kom á land og voru það mest af smá Þorski.

 

Hér koma fleiri myndir  

 

PICT1259


Hvað er að gerast á veiðislóðum

Það er ekki mikið að gerast á veiðislóðum.

Nema kannski að það aðeins byrjað gefa í Meðalfellsvatni og eins og alltaf á þessum tíma þá koma oft þessir stóru.

Vífilstaðavatn er ekki að gefa mikið nema þennan stóra urriða sem kom á land þar ?


Grímsá er komin í gang miðað við síðustu fréttir 25 sjóbirtingar

Það þarf ekki að tala um veiði við Kirkjubæjarklaustur það er bara flott þar.

 PICT0344


images102


Grímsá uppdate

PICT1178

 Jæja þá er fyrsta ferðin komin í hús sem var farinn í Grímsá.

Þetta byrjað í húsinu sem var bara flott en það er húsið við Tungná.

það var blandað  í glösin og póker spilin sett á borðið,  þegar menn voru búnir að vera spila nánast alla nóttina fóru menn að sofa.

Þegar  við vöknuðum  tók við  klaki og kuldi en þetta hafðist.

Við byrjuðum í Berghyl og þaðan var farið í Þingnesstrengi en þeir eru yfirleitt þrír en einn var klofinn þannig að þeir voru bara tveir,við fórum svo neðar í ána á stað sem heitir Langidráttur en hann er talinn einn af aðal sjóbirtingsstaðurinn í Grímsá.

Hér koma myndir þaðan en það komu 3 hoplaxar á land.

 

PICT1185

 

 

 

 

 

PICT1187

 

 

 

 

 

 

 

 

Danni með 1 hoplaxinn í Grímsá

Danni með hoplax 2 úr Grímsá

Danni með hoplax úr Grímsá 6 Apríl

 

 

 

 

 

 

Sællll og ég er með hann

3 hoplaxinn kominn á lan hjá okkur í Grimsá

 

 

 

 

 

 

 

kv Acefly 


Það er kalt á veiðislóð

465litlaa

Jæja nú eru fyrstu fréttir komnar af veiði þann 1 Apríl.Það var kalt í morgunsárið þegar menn settu stangir saman og fóru til veiða,heyrst hafði frá því að menn þurftu að brjóta sig í gegnum klakann en ekki stoppaði það menn.

Þrátt fyrir kulda var veiði með ágætum væntanlega er mest að gerast í Litluá í keldu en þar við veiðar eru vaskir menn við veiðar Gísli Ásgeirsson og Jón Þór Júlíusson og margir fleiri.

Sögur komu líka að Austan það er að segja við Tungulæk og geirlandi en eins og alltaf þá er það Tungulækur sem gerir það gott þarna fyrir austan eitthvað var að gerast í geirlandsá og Tungufljóti.Hér í Bænum byrjuðu menn við Vífilstaðarvatn þar var ekki mikið að gerast vatnshiti 2 gráður og ekki fiskur kominn  á land kl 14, en menn eru byrjaðir að sveifla stöngum og það er eitthvað af fiski.

 

 

kv Acefly 


Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband