Fimmtudagur, 11. september 2008
Laxá í kjós
Sælir
Það er nú ekki mikið að segja um hvernig gekk í Laxá í kjós við vorum þar þann 5 sept til 7 og var rigning og rok.
Fyrsta vaktin var farið upp á svæði 5 en það er efsta svæðið í Laxá og það byrjaði eins og það endaði vaktin var fisklaus hjá okkur tökur voru slæmar allan veiðitúrinn og fisklaus vorum við báðir og vorum við ekki þeir einu um það.
En til að segja langa sögu stutta komu á land í þessu holli 23 fiskar og einn var yfir sextán pund en var hann drepinn sem er ekki eins og reglur tala um en var hann særður á kviði og talinn það illa að hann hefði ekki hugað líf en það segir nú samt í reglum í Laxá í kjós að öllum fiski skal sleppt yfir 70cm og særður fiskur skal njóta vafans,meira skal ekki sagt um það.
kv Acefly
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.