Þriðjudagur, 6. maí 2008
Að sleppa stórfiski
Staðreyndir að VEIÐA & SLEPPA virkar mjög vel fyrir Vatnsdalsá hvað varðar seiðafjölda í ánni, hinsvegar og eins og menn hafa alltaf sagt, ráðum við engu um breytar aðstæður í sjónum, það er að segja heitara loftslag.
Stór laxar eru til á nokkrum stöðum á landinu til að gefa dæmi hvar hann er ennþá, Vatnsdalsá, Miðfjarðará,Víðidalsá,Hofsá ,Sandá og flr ám en hann fer fækkandi.
Einhver sagði að lax sem færi yfir 10 pund væri kallaður stórlax ef það er rétt þá skulum við sleppa öllum laxi sem er það og fara jafnvel lengra niður, í 70 cm og þá gæti verið að við getum haldið í stórlaxinn í fleiri ám en Vatnsdal.
Maður getur ekki annað en hugsað, stóru fiskarnir eru ennþá til, ja allavega í Vatnsdalsá og hverju haldið þið að það sé að þakka klárlega veitt og sleppt aðferð en hefur það eitthvað breytt magni af fiski sem áin er að gefa af sér hvert sumar nei það hefur ekki gerst" EN HANN ER STÆRRI" og það er betra.
Ég held að það sé því að þakka að reglan er að sleppa öllum veiddum laxi á laxasvæði Vatnsdalsár og það hefur verið gert frá árinu 1997. Með því fyrirkomulagi á þessi stóri náttúrulegi stofn allan möguleika að skilja eftir sín gen í ánni og þar af leiðandi viðhalda þeim stóra.
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 60085
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.