Föstudagur, 18. apríl 2008
Hvað er að gerast á veiðislóðum
Það er ekki mikið að gerast á veiðislóðum.
Nema kannski að það aðeins byrjað gefa í Meðalfellsvatni og eins og alltaf á þessum tíma þá koma oft þessir stóru.
Vífilstaðavatn er ekki að gefa mikið nema þennan stóra urriða sem kom á land þar ?
Grímsá er komin í gang miðað við síðustu fréttir 25 sjóbirtingar
Það þarf ekki að tala um veiði við Kirkjubæjarklaustur það er bara flott þar.
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.