Leita í fréttum mbl.is

Hvað er að gerast á veiðislóðum

Það er ekki mikið að gerast á veiðislóðum.

Nema kannski að það aðeins byrjað gefa í Meðalfellsvatni og eins og alltaf á þessum tíma þá koma oft þessir stóru.

Vífilstaðavatn er ekki að gefa mikið nema þennan stóra urriða sem kom á land þar ?


Grímsá er komin í gang miðað við síðustu fréttir 25 sjóbirtingar

Það þarf ekki að tala um veiði við Kirkjubæjarklaustur það er bara flott þar.

 PICT0344


images102


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband