Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Það er kalt á veiðislóð
Jæja nú eru fyrstu fréttir komnar af veiði þann 1 Apríl.Það var kalt í morgunsárið þegar menn settu stangir saman og fóru til veiða,heyrst hafði frá því að menn þurftu að brjóta sig í gegnum klakann en ekki stoppaði það menn.
Þrátt fyrir kulda var veiði með ágætum væntanlega er mest að gerast í Litluá í keldu en þar við veiðar eru vaskir menn við veiðar Gísli Ásgeirsson og Jón Þór Júlíusson og margir fleiri.
Sögur komu líka að Austan það er að segja við Tungulæk og geirlandi en eins og alltaf þá er það Tungulækur sem gerir það gott þarna fyrir austan eitthvað var að gerast í geirlandsá og Tungufljóti.Hér í Bænum byrjuðu menn við Vífilstaðarvatn þar var ekki mikið að gerast vatnshiti 2 gráður og ekki fiskur kominn á land kl 14, en menn eru byrjaðir að sveifla stöngum og það er eitthvað af fiski.
kv Acefly
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 60569
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
Erlent
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
Fólk
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.