Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Vatnsá 2009

Ţađ er ekki mikiđ hćgt ađ segja en ţađ viđ fórum til veiđa í Vatnsá okkar árlega ferđ okkar Ţetta haustiđ var svolítiđ öđruvísi en síđustu haust í áni.

Ţađ var brjálađ veđur ţannig ađ ţađ var fariđ út í skömmtum sumir voru ćstari en ađrir eins og gengur og gerist í veiđi.

Ţrátt fyrir veđur kom á land 19 laxar 2 sjóbirtingar og var anna r ţeirra um 8-9 pund og einn urriđi um 5-6pund

fe3011bb-f78b-48d2-a349-c08336b3d574_s_923084.jpgŢetta var nú hinn skemmtilegasti veiđitúr ţó ađ veđriđ hafi ekki veriđ upp á sitt besta en hvađ get ég svo sem sagt ţetta fylgir mér eđa kannski einhverjum sem er alltaf međ mér í veiđi í svona veđri.

En ţetta er ekki alveg búiđ ţađ á eftir ađ fara í einn túr til viđbótar  Ytri Rangá ţann 20 okt.

bddae6d8-7d65-4951-863e-f7a220fbb854_923086.jpg


Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggiđ

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband