Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Laugardagur, 20. desember 2008
8 kg hrygna tekinn í Yokanga Rússlandi
Þetta er flott mynband frá Sigurjóni Ljósmyndara.
kv
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. desember 2008
Flyfishing in Europe
Hér flott myndband sem kemur víða við í Evrópu
kv
Acefly
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 20. desember 2008
flott
Þetta eru flottar flugur ég vona að þið hafið ánægju af.
kv
Acefly
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. desember 2008
Hvað mun gerast á veiðimarkaðnum
Nú þegar kreppan kemur að alvöru í Janúar/febrúar hvað mun gerast á markaðinum.
Það er nú strax byrjað leigutakar eru að taka á málunum og eru ekki að hækka veiðileyfin hjá sér það er að segja Stangarveiðifélagið í Reykjavík mun ekki hækka leyfin hjá sér og Lax ehf munu ekki heldur hækka hjá sér það er meiri segja lækkun á einhverjum veiðistöðum hjá lax ehf.
Strengir ætla ekki að hækka leyfin þannig að þessir þrír eru að gera góða hluti fyrir komandi sumar 2009.
Ekki er vitað Hvað Laxá mun gera en það er ekki komið neitt frá þeim um óbreytt ástand
HVAÐ ÆTLA ÞEIR AÐ GERA?
kv
Acefly
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- 10.8.2010 fyrsti lax sumarsins Syðri brú þann 25 júlí
- 26.7.2010 Fluga vikunnar
- 12.7.2010 Fluga vikunar Avatar
- 7.7.2010 fluga vikunar
- 1.7.2010 Sumarið er komið
- 21.4.2010 Nýjar flugur komnar í sölubás
Um bloggið
Fluguveiði
Tenglar
Mínir tenglar
- Where wise men fish
- Besti Ljósmyndarinn á íslandi
- Vötn og Veiði
- Fly fishing show
- Flugu efni til að búa til túpur
- Steven Thornton fluguhnýtari
- flugur.is
- agn.is
- veiði.is
veiðileyfi
veiðiverslanir
- intersport
- Veiðihöllin
- Veiðihornið
- Veiðivon
- Veiðiflugur.is Ný veiðivöruverslun á kambsvegi
líkamsþjálfun
- þjálfun.is einkaþjálfun og fitubrennsla /komist í gott form fyrir sumarið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar