Leita í fréttum mbl.is

Að sleppa stórfiski

IngólfurDavíð Sigurðsson með risann úr Vatnsdal

Staðreyndir að VEIÐA & SLEPPA virkar mjög vel fyrir Vatnsdalsá hvað varðar seiðafjölda í ánni, hinsvegar og eins og menn hafa alltaf sagt, ráðum við engu um breytar aðstæður í sjónum, það er að segja heitara loftslag. 

Stór laxar eru til á nokkrum stöðum á landinu til að gefa dæmi hvar hann er ennþá, Vatnsdalsá, Miðfjarðará,Víðidalsá,Hofsá ,Sandá og flr ám en hann fer fækkandi.

Einhver sagði  að lax sem færi yfir 10 pund væri kallaður stórlax ef það er rétt þá skulum við sleppa öllum laxi sem er það og fara jafnvel lengra niður, í 70 cm og þá gæti verið að við getum haldið í stórlaxinn í fleiri ám en Vatnsdal.lax stök

Maður getur ekki annað en hugsað, stóru fiskarnir eru ennþá til, ja allavega í Vatnsdalsá og hverju haldið þið að það sé að þakka klárlega veitt og sleppt aðferð en hefur það eitthvað breytt magni af fiski sem áin er að gefa af sér hvert sumar nei það hefur ekki gerst" EN HANN ER STÆRRI" og það er betra.

Ég held að það sé því að þakka að reglan er að sleppa öllum veiddum laxi á laxasvæði Vatnsdalsár og það hefur verið gert frá árinu 1997. Með því fyrirkomulagi á þessi stóri náttúrulegi stofn allan möguleika að skilja eftir sín gen í ánni og þar af leiðandi viðhalda þeim stóra.
 

risa lax

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband