Leita í fréttum mbl.is

Það er kalt á veiðislóð

465litlaa

Jæja nú eru fyrstu fréttir komnar af veiði þann 1 Apríl.Það var kalt í morgunsárið þegar menn settu stangir saman og fóru til veiða,heyrst hafði frá því að menn þurftu að brjóta sig í gegnum klakann en ekki stoppaði það menn.

Þrátt fyrir kulda var veiði með ágætum væntanlega er mest að gerast í Litluá í keldu en þar við veiðar eru vaskir menn við veiðar Gísli Ásgeirsson og Jón Þór Júlíusson og margir fleiri.

Sögur komu líka að Austan það er að segja við Tungulæk og geirlandi en eins og alltaf þá er það Tungulækur sem gerir það gott þarna fyrir austan eitthvað var að gerast í geirlandsá og Tungufljóti.Hér í Bænum byrjuðu menn við Vífilstaðarvatn þar var ekki mikið að gerast vatnshiti 2 gráður og ekki fiskur kominn  á land kl 14, en menn eru byrjaðir að sveifla stöngum og það er eitthvað af fiski.

 

 

kv Acefly 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband