Leita í fréttum mbl.is

Klaus Frimor í Idaho usa


Vatnsá 2009

Það er ekki mikið hægt að segja en það við fórum til veiða í Vatnsá okkar árlega ferð okkar Þetta haustið var svolítið öðruvísi en síðustu haust í áni.

Það var brjálað veður þannig að það var farið út í skömmtum sumir voru æstari en aðrir eins og gengur og gerist í veiði.

Þrátt fyrir veður kom á land 19 laxar 2 sjóbirtingar og var anna r þeirra um 8-9 pund og einn urriði um 5-6pund

fe3011bb-f78b-48d2-a349-c08336b3d574_s_923084.jpgÞetta var nú hinn skemmtilegasti veiðitúr þó að veðrið hafi ekki verið upp á sitt besta en hvað get ég svo sem sagt þetta fylgir mér eða kannski einhverjum sem er alltaf með mér í veiði í svona veðri.

En þetta er ekki alveg búið það á eftir að fara í einn túr til viðbótar  Ytri Rangá þann 20 okt.

bddae6d8-7d65-4951-863e-f7a220fbb854_923086.jpg


The Secret

Eitt myndbandið enn

 

kv Acefly


Nýtt tubuefni

 

Þetta efni verður til sölu hér hjá mér eftir áramót.

ef menn hafa áhuga vinsamlega sendið mér mail

veidari@gmail.com

 

kv Acefly


Trout bum 3 iceland


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ásgrímur Ari Jósefsson
Ásgrímur Ari Jósefsson

 heiti  ég og er forfallinn veiðimaður á flugustöng.Ég hef verið með flugustöng í hendi frá því ég mann eftir mér.

Er giftur Braghildi sif Matthíasdóttur við eigu tvo flotta stráka Jósef og Matta 



Um bloggið

Fluguveiði

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband